Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

787 | Fjármálafyrirtæki (nauðasamningar)

144. þing | 8.6.2015 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 20 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að auðvelda slit fjármálafyrirtækja.

Helstu breytingar og nýjungar: Nauðasamningsferli fjármálafyrirtækja verður einfaldara og gert er ráð fyrir að staðfestingu frumvarps að nauðasamningi skuli fylgja mat og samþykki Seðlabanka Íslands á efnahagslegum áhrifum frumvarpsins. 

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Einnig verður bráðabirgðaákvæði, sjá 4. gr., bætt við lög um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki bein áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Heildstæð aðgerðaráætlun til losunar fjármagnshafta kynnt. Fréttatilkynning og upplýsingaefni frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu 8. júní 2015.
Bréf frá kröfuhöfum LBI hf., Kaupthing hf. og Glitni hf. til fjármála- og efnhagsráðherra 9. júní 2015.

Umsagnir (helstu atriði): Athugasemdir voru margar en efnislegar athugasemdir fáar.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum sem þó hafa ekki áhrif á meginatriði frumvarpsins.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Efnahagsmál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 1401 | 8.6.2015
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 1610 | 2.7.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 1611 | 2.7.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 1612 | 2.7.2015
Þingskjal 1620 | 5.7.2015
Þingskjal 1630 | 3.7.2015

Umsagnir

InDefence (umsögn)
InDefence (viðbótarumsögn)