Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 28 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: VF | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (13.5.2015)
Markmið: Að auka réttaröryggi leigjenda og koma á meiri festu í samskiptum leigjenda og leigusala svo að komast megi hjá ágreiningi síðar.
Helstu breytingar og nýjungar:
Breytingar á lögum og tengd mál: Húsaleigulög nr. 36/1994.
Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir auknum kostnaði fyrir ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Skýrsla verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála. Velferðarráðuneytið, maí 2014.
Umsagnir (helstu atriði): Fjölmargar umsagnir bárust um frumvarpið og gerðar voru athugasemdir við margar greinar þess. Mörgum þótti frumvarpið til bóta en ganga of skammt.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál