Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

455 | Náttúrupassi (heildarlög)

144. þing | 9.12.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál

Umsagnir: 55 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: AV | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (20.2.2015)

Samantekt

Markmið: Að afla tekna til að stuðla að verndun náttúrunnar og tryggja framlög til öryggismála ferðamanna.

Helstu breytingar og nýjungar:

Gert er ráð fyrir að gjald fyrir náttúrupassa verði 1.500 kr. fyrir hvern einstakling 18 ára og eldri, passinn gildi í þrjú ár. Ferðamálastofa annist innheimtu gjaldsins og tekjurnar renni í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða. Ráðherra er ætlað að skipa sex fulltrúa í fagráð um öryggismál ferðamanna og ráðið á einnig að gera tillögur um úthlutun fjármuna til verkefna er varða öryggismál ferðamanna.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Breyta á lögum um Framkvæmdasjóð ferðamannastaða nr. 75/2011 og fella á úr gildi lög um gistináttagjald nr. 87/2001.

Kostnaður og tekjur: Tekjur geta orðið á bilinu 2,2-5,2 milljarðar eftir því hve ferðamenn verða margir. Aukinn kostnaður Ferðamálastofu verður tekinn af gjöldum af náttúrupassanum þannig að nettóstaða ríkissjóðs verður óbreytt.

Aðrar upplýsingar: Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Fréttir 9.12.2014. Náttúrupassa er ætlað að standa undir uppbyggingu ferðamannastaða og verndun íslenskrar náttúru (meðfylgjandi er lögfræðimat um almannarétt og spurningar og svör varðandi frumvarpið).

Í viðtali við formann atvinnuveganefndar í Morgunblaðinu 21.4.2015, kom fram að frumvarpið yrði ekki afgreitt á yfirstandandi þingi "Ekki lög um náttúrupassa í ár". Ráðherra staðfesti þetta í viðtali við Morgunblaðið 22.4.2015 "Náttúrupassi endanlega sleginn af".

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 699 | 9.12.2014

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 27.2.2015
Atvinnuveganefnd | 3.3.2015
Árni Davíðsson (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 11.3.2015
Bláskógabyggð (bókun)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Dalabyggð (bókun)
Atvinnuveganefnd | 25.3.2015
Efnahags- og viðskiptanefnd, meiri hluti (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 25.2.2015
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Atvinnuveganefnd | 25.2.2015
Ferðamálastofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 12.3.2015
Fljótsdalshérað (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 9.3.2015
Hrunamannahreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Ísafjarðarbær (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 24.2.2015
Ísafjarðarbær, atvinnu- og menningarmálanefnd (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Isavia ohf. (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Katla Travel GmbH (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Landvernd (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 27.2.2015
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Neytendasamtökin (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.2.2015
Reykjavíkurborg (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 3.3.2015
Reykjavíkurborg (tilkynning)
Atvinnuveganefnd | 20.2.2015
Samgöngustofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.2.2015
Atvinnuveganefnd | 16.2.2015
Atvinnuveganefnd | 23.2.2015
Umhverfisstofnun (umsögn)