Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að styrkja eftirlit með fiskveiðum erlendra skipa til samræmis við samning Sameinuðu þjóðanna.
Helstu breytingar og nýjungar: Verið er að skýra og skerpa á núverandi reglum.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um veiðar og vinnslu erlendra skipa nr. 22/1998.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar:
North East Atlantic Fisheries Commission.
Margrét Guðlaugsdóttir. (2009). Framkvæmdaaðgerðir svæðisbundinna fiskveiðistjórnunarstofnana vegna ólöglegra fiskveiða á úthafinu. Mag. jur. ritgerð: Háskóli Íslands, Lagadeild.
Umsagnir (helstu atriði): Umsagnaraðilar styðja frumvarpið en koma með lítilsháttar breytingartillögur.
Afgreiðsla: Samþykkt með minni háttar breytingum.
Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál | Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit | Samgöngumál: Samgöngur | Atvinnuvegir: Sjávarútvegur