Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

390 | Seðlabanki Íslands (eiginfjárviðmið og ráðstöfun hagnaðar)

144. þing | 17.11.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að styrkja fjárhagsleg samskipti ríkissjóðs og Seðlabankans og treysta fjárhagslegt sjálfstæði bankans.

Helstu breytingar og nýjungar: Sett er fram skýr regla um ráðstöfun hagnaðar af rekstri bankans til ríkissjóðs en þar hefur ýmislegt þótt óljóst.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um Seðlabanka Íslands, nr. 36/2001.

Kostnaður og tekjur: Skuldsetning ríkissjóðs lækkar um 26 milljarða kr. og með því dregur úr vaxtakostnaði um 1,3 milljarða kr.

Umsagnir (helstu atriði): Engar umsagnir voru um þetta mál.

Afgreiðsla: Samþykkt nær óbreytt.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 524 | 17.11.2014
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 706 | 10.12.2014
Nefndarálit    
Þingskjal 730 | 12.12.2014
Þingskjal 746 | 15.12.2014