Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

305 | Raforkulög (kerfisáætlun, EES-reglur)

144. þing | 21.10.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 37 | Þingskjöl: 10 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að innleiða tilskipun ESB.

Helstu breytingar og nýjungar: Settar eru í íslensk lög reglur um framleiðslu, flutning, dreifingu og afhendingu rafmagns auk ákvæða er snúa að neytendavernd.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á raforkulögum nr. 65/2003.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á nettóstöðu ríkissjóðs.

Aðrar upplýsingar:

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/72/EB um sameiginlegar reglur fyrir innri markað raforku.

Fréttatilkynning á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um frumvarpið með tenglum í gögn sem tengjast málinu 22.10.2014.

Orkustofnun

Landsnet

Umsagnir (helstu atriði): Athugasemdir umsagnaraðila tengjast einkum hugsanlegum hagsmunaárekstrum Landsnets og skipulagsvaldi sveitarfélaga.

Afgreiðsla: Lítilsháttar breytingar voru gerðar á frumvarpinu. Bætt var við ákvæði um að ráðherra ætti að leggja fram á Alþingi á fjögurra ára fresti, eigi síðar en í október 2016, tillögu til þingsályktunar um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 372 | 21.10.2014
Þingskjal 972 | 23.2.2015
Þingskjal 985 | 24.2.2015
Þingskjal 1005 | 16.3.2015
Þingskjal 1091 | 19.3.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 1092 | 19.3.2015
Þingskjal 1226 | 21.4.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 1227 | 21.4.2015
Þingskjal 1356 | 28.5.2015

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 8.12.2014
Atvinnuveganefnd | 24.11.2014
Atvinnuveganefnd | 10.2.2015
Hafnarfjarðarbær (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 20.11.2014
Hörður Einarsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 3.12.2014
Ísafjarðarbær (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.11.2014
Landsnet hf (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.11.2014
Landsvirkjun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 1.12.2014
Landvernd (umsögn)
Landvernd (minnisblað)
Landvernd (minnisblað)
Atvinnuveganefnd | 13.11.2014
Magnús Ingi Hannesson, Hannes A. Magnússon og Marteinn Njálsson. (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 28.11.2014
Norðurál ehf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.12.2014
Orkustofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 26.11.2014
Reykjavíkurborg (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.11.2014
Samtök atvinnulífsins og Samtök iðnaðarins (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 24.3.2015
Atvinnuveganefnd | 3.12.2014
Skipulagsstofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 1.12.2014
Sverrir Ólafsson (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 4.12.2014
Sverrir Ólafsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 18.2.2015
Umhverfis- og samgöngunefnd, minni hluti (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.2.2015
Atvinnuveganefnd | 20.11.2014
Umhverfisstofnun (umsögn)