Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

3 | Ýmsar forsendur fjárlagafrumvarps 2015 (breyting ýmissa laga)

144. þing | 9.9.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 32 | Þingskjöl: 9 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að breyta ýmsum lögum sem tengjast tekju- eða gjaldahlið ríkissjóðs í samræmi við forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2015.

Helstu breytingar og nýjungar: Flestar breytingarnar varða framlengingu núgildandi ákvæða eða vísitöluhækkun gjalda en aðrar breytingar eru meðal annars stytting bótatímabils atvinnuleysisbóta úr 36 mánuðum í 30 og að útgjöld vegna S-merktra og leyfisskyldra lyfja falli undir hið almenna greiðsluþátttökukerfi lyfja.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á 16 lögum.

Kostnaður og tekjur: Eykur tekjur ríkissjóðs um rúmlega 2 milljarða.

Umsagnir (helstu atriði): Margar athugasemdir bárust og sýndist sitt hverjum.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum sem ekki raska meginefni frumvarpsins.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 3 | 9.9.2014
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 617 | 28.11.2014
Nefndarálit    
Þingskjal 618 | 28.11.2014
Þingskjal 647 | 2.12.2014
Nefndarálit    
Þingskjal 729 | 12.12.2014
Þingskjal 739 | 12.12.2014
Nefndarálit    
Þingskjal 740 | 12.12.2014
Þingskjal 745 | 15.12.2014
Flutningsmenn: Pétur H. Blöndal
Þingskjal 780 | 16.12.2014

Umsagnir

Velferðarnefnd | 22.10.2014
Bandalag háskólamanna og Kennarasamband Íslands (minnisblað)
Velferðarnefnd | 22.10.2014
Öryrkjabandalag Íslands og Neytendasamtökin (lagt fram á fundi velfn.) (athugasemd)
Samtök atvinnulífsins og Landssamband íslenskra útvegsmanna (umsögn)
Samtök ferðaþjónustunnar (v. nál. og brtt.). (umsögn)
Tollstjóri (umsögn)
Velferðarnefnd, meiri hluti (álit)
Velferðarnefnd, minni hluti (álit)
Velferðarnefnd | 14.11.2014