Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið
Markmið: Að tryggja að fyllsta samræmis verði gætt við framkvæmd frádráttarliða núgildandi laga.
Helstu breytingar og nýjungar: Felur ekki í sér eiginlegar breytingar á efnisatriðum heldur skýrir það sem áður þótti óskýrt.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána nr. 35/2014.
Kostnaður og tekjur: Á ekki að hafa áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Upplýsingar um leiðréttingar verðtryggðra húsnæðislána hjá Ríkisskattstjóra.
Umsagnir (helstu atriði): Umsagnaraðilar gerðu ekki efnislegar athugasemdir við frumvarpið.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál | Atvinnuvegir: Viðskipti