Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að tryggja með lögum lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði og að þau nægi til einstaklingsframfærslu samkvæmt neyslustigi í landinu eins og það mælist hverju sinni.
Helstu breytingar og nýjungar: Óheimilt verður að greiða lægri laun en lágmarkslaun. Þau skulu fylgja neysluviðmiði sem byggir á raunverulegum útgjöldum einstaklings vegna tiltekinna útgjaldaflokka.
Breytingar á lögum og tengd mál: Frumvörp um lágmarkslaun á árunum 1976-2014.
Kostnaður og tekjur: Kemur ekki fram í frumvarpi.
Aðrar upplýsingar:
Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir frumvarpinu.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Félagsmál