Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

159 | Umboðsmaður skuldara (upplýsingaskylda og dagsektir)

144. þing | 23.9.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að skýra heimildir umboðsmanns skuldara til að afla upplýsinga og gagna. 

Helstu breytingar og nýjungar: Umboðsmaður skuldara fær heimildir til að beita dagsektum ef upplýsingaskyldir aðilar standa ekki skil á umbeðnum upplýsingum. 

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir auknum kostnaði fyrir ríkissjóð. 

Umsagnir (helstu atriði): Þær umsagnir sem bárust voru almennt jákvæðar. Þó töldu Samtök fjármálafyrirtækja frumvarpið íþyngjandi fyrir fjármálafyrirtækin.

Afgreiðsla: Frumvarpið varð að lögum með þeirri breytingu að tilkynningu umboðsmanns skuldara um fyrirhugaða ákvörðun um dagsektir skuli fylgja rökstuðningur.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Lög og réttur: Persónuleg réttindi

Þingskjöl

Þingskjal 164 | 23.9.2014
Flutningsmenn: Eygló Harðardóttir
Þingskjal 696 | 8.12.2014
Flutningsmenn: Velferðarnefnd
Þingskjal 857 | 22.1.2015
Þingskjal 953 | 17.2.2015

Umsagnir

Velferðarnefnd | 28.10.2014
Velferðarnefnd | 29.10.2014
Persónuvernd (umsögn)
Velferðarnefnd | 29.10.2014
Velferðarnefnd | 28.10.2014
Velferðarnefnd | 27.10.2014
Velferðarnefnd | 3.11.2014