Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

107 | Jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku (jöfnunargjald)

144. þing | 17.9.2014 | Lagafrumvarp | Stjórnarmál   Samþykkt

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að jafna raforkukostnað dreifbýlis og þéttbýlis.

Helstu breytingar og nýjungar: Leggja á sérstakt jöfnunargjald á þá raforku sem dreifiveitur taka á móti frá flutningskerfi Landsnets.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 98/2004 um jöfnun kostnaðar við dreifingu raforku.

Kostnaður og tekjur: Þegar litið er til áranna 2014-2016 eru nettóáhrif á ríkissjóð lítil sem engin. Þessi liður var ekki fjármagnaður fyrir árið 2014 en mun hins vegar skila umframtekjum árið 2016.

Aðrar upplýsingar:

Landsnet

Orkustofnun

Umsagnir (helstu atriði): Umsagnir skiptust nokkuð í tvö horn, með og á móti, en efnisleg gagnrýni var einkum varðandi aukna skattheimtu.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 107 | 17.9.2014
Þingskjal 841 | 20.1.2015
Þingskjal 864 | 22.1.2015
Nefndarálit    
Þingskjal 950 | 17.2.2015
Þingskjal 964 | 24.2.2015
Þingskjal 992 | 25.2.2015
Flutningsmenn: Ásmundur Friðriksson
Þingskjal 1022 | 3.3.2015

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 27.10.2014
Byggðastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 27.10.2014
HS Veitur hf. (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 23.10.2014
Atvinnuveganefnd | 27.10.2014
Rarik ohf (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.10.2014
Atvinnuveganefnd | 27.10.2014