Utanríkismálanefnd 24.02.2015 (09:00)

1. dagskrárliður

6.10.2014 | Þingsályktunartillaga

186 | Fullgilding bókunar við samning Sameinuðu þjóðanna gegn pyndingum (OPCAT)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 2 | Nefnd: UT (0) | Staða: Úr nefnd

Flutningsmenn: Helgi Hrafn Gunnarsson o.fl.

2. dagskrárliður

2.2.2015 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

516 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 88/2014 um breytingu á XIII. viðauka við EES-samninginn (flutningastarfsemi, EES-reglur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson

3. dagskrárliður

2.2.2015 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

515 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 153/2014 um breytingu á X. viðauka við EES-samninginn (heilbrigðisþjónusta yfir landamæri, EES-reglur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson

4. dagskrárliður

31.10.2014 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

340 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 173/2013 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál, EES-reglur)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson

5. dagskrárliður

1.12.2014 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál   Samþykkt

425 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 75/2013 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (ólöglegt skógarhögg og markaðssetning á timbri, EES-reglur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson

6. dagskrárliður
Tilskipun 2012/35/ESB - lágmarksþjálfun sjómanna
7. dagskrárliður
Reglugerð ESB nr 181/2011 - jöfnun á réttindum farþega
8. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 361/2014 um stöðlun skjala sem fylgja fólksflutningum á vegum milli ríkja
9. dagskrárliður
Tilskipun 2014/47/ESB um vegaskoðun ökutækja
10. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 901/2014 er varðar stjórnsýslukröfur fyrir samþykkt og eftirliti ákveðinna ökutækja
11. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 3/2014 er varðar bifhjól
12. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 911/2014 um fjármögnun aðgerða Siglingaöryggisstofnunar Evrópu
13. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 1177/2010 um réttindi farþega á sjó og skipgengum vatnaleiðum
14. dagskrárliður
Tilskipun 2014/52/ESB er varðar mat á umhverfisáhrifum tiltekinna framkvæmda
15. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 517/2014 er varðar flúoraðar gróðurhúsalofttegundir
16. dagskrárliður
Tilskipun 2014/99/ESB er varðar staðla fyrir gufugleypibúnað á eldsneytisstöðvum
17. dagskrárliður
Fundargerð
18. dagskrárliður
Önnur mál