Utanríkismálanefnd 25.11.2014 (09:00)

1. dagskrárliður
Tvísköttunarsamningar Íslands
2. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 520/2012 er varðar skyldu markaðsleyfishafa lyfja til að halda úti grunnskjali lyfjagátarkerfis
3. dagskrárliður
Tilskipun 2013/37/ESB er varðar endurnot opinberra upplýsinga.
4. dagskrárliður
Fundargerð
5. dagskrárliður
Önnur mál