Utanríkismálanefnd 24.06.2015 (09:00)

1. dagskrárliður
Fundargerðir
2. dagskrárliður
12 ákvarðanir tengdar tilskipun 2010/75/ESB um losun mengunarefna í iðnaði
3. dagskrárliður
Framseld reglugerð (ESB) 2015/96 er varðar umhverfisáhrif landbúnaðarökutækja
4. dagskrárliður
Reglugerð ESB (ónúmeruð) til framkvæmdar á reglugerð (ESB) nr. 167/2013 er varðar dráttarvélar
5. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 660/2014 er varðar flutning úrgangs
6. dagskrárliður
Framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1355/2014 er varðar reglur Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar
7. dagskrárliður
Reglugerð (ESB) nr. 1322/2014 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 167/2013 er varðar dráttarvélar
8. dagskrárliður
Framseld reglugerð (ESB) 2015/208 til viðbótar reglugerð (ESB) nr. 167/2013 er varðar gerðarviðurkenningu dráttarvéla
9. dagskrárliður

1.4.2015 | Þingsályktunartillaga | Stjórnarmál

695 | Þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 1 | Nefnd: UT (0) | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (13.5.2015)

Flutningsmenn: Gunnar Bragi Sveinsson

10. dagskrárliður
Önnur mál