Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

515 | Varnir gegn gróðureldum (heildarlög)

143. þing | 31.3.2014 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Dreift

Samantekt

Markmið: Að vernda umhverfið og koma í veg fyrir mengun af sinubrennu.

Helstu breytingar og nýjungar: Sett eru ný lög um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi og er slíkt alfarið bannað nema með sérstöku leyfi og sá sem veldur brunatjóni á víðavangi er bótaskyldur.

Breytingar á lögum og tengd mál: Fella á úr gildi lög nr. 61/1992 um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Reglugerð nr. 157/1993 um sinubrennur og meðferð elds á víðavangi.

Mannvirkjastofnun

Umhverfisstofnun

 

Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir málinu.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 876 | 31.3.2014