Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að gera bótaákvæði laganna skýrari.
Helstu breytingar og nýjungar: Að ríkið beri ábyrgð á greiðslu bóta ef tjón leiðir af ákvörðun sem fram kemur í landsskipulagsstefnu.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á skipulagslögum nr. 123/2010.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.
Aðrar upplýsingar: Skipulagsstofnun.
Umsagnir (helstu atriði): Nokkrar umsagnir bárust með efnislegum athugasemdum sem tekið var tillit til.
Afgreiðsla: Frumvarðið var samþykkt með lítils háttar áherslubreytingum.
Efnisflokkar: Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd