Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að einfalda regluverk og auðvelda rafræna skráningu.
Helstu breytingar og nýjungar: Helstu atriðin varða einföldun á lagaumhverfi rafrænnar skráningar fyrirtækja.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995, lögum um einkahlutafélög, nr. 138/1994, og lögum um ársreikninga, nr. 3/2006.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.
Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir málinu.
Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Viðskipti