Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

509 | Tekjuskattur o.fl. (breyting ýmissa laga)

143. þing | 31.3.2014 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Bíður 1. umræðu

Samantekt

Markmið: Að styrkja skattaframkvæmd og auka réttaröryggi.

Helstu breytingar og nýjungar: Gerðar eru lítils háttar breytingar varðandi framkvæmdaatriði.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um tekjuskatt, nr. 90/2003, lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, nr. 45/1987, lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, nr. 94/1996, lög um tekjustofna sveitarfélaga, nr. 4/1995, og lög um fjársýsluskatt, nr. 165/2011.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á fjárhag ríkissjóðs.

Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir málinu.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Sveitarstjórnarmál

Þingskjöl

Þingskjal 870 | 31.3.2014
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson