Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

496 | Leiga skráningarskyldra ökutækja (heildarlög)

143. þing | 31.3.2014 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Bíður 1. umræðu

Samantekt

Markmið: Að styrkja lagaramma um starfsemi ökutækjaleiga.

Helstu breytingar og nýjungar: Í meginatriðum er verið að styrkja og skýra núgildandi lög til að skerpa á réttindum og skyldum bæði leigusala og leigutaka ökutækja.

Breytingar á lögum og tengd mál: Lögin eiga að leysa af hólmi lög um bílaleigur, nr. 64/2000.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á fjárhag ríkissjóðs.

Aðrar upplýsingar: Reglugerð um bílaleigur nr. 790/2006.

Afgreiðsla: Ekki var mælt fyrir málinu.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Ferðaþjónusta  |  Lög og réttur: Löggæsla og eftirlit  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 857 | 31.3.2014