Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (23.4.2014)
Markmið: Að gera nokkrar breytingar á núgildandi lögum.
Helstu breytingar og nýjungar: Framkvæmd gæðaeftirlits með endurskoðendum og endurskoðunarfyrirtækjum verður flutt frá Félagi löggiltra endurskoðenda til endurskoðendaráðs sem fær gjaldtökuheimild og ýmis úrræði til að bregðast við brotum.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum um endurskoðendur nr. 79/2008.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki nettóáhrif á ríkissjóð.
Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins | Mennta- og menningarmál: Menntamál | Hagstjórn: Skattar og tollar | Atvinnuvegir: Viðskipti