Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

319 | Fiskeldi (breyting ýmissa laga)

143. þing | 18.2.2014 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 22 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að einfalda og auka skilvirkni leyfisveitinga og eftirlits vegna fiskeldis.

Helstu breytingar og nýjungar: Stjórnsýsla vegna útgáfu rekstrarleyfa til fiskeldis og eftirlit verði flutt til Matvælastofnunar frá Fiskistofu og Umhverfisstofnun taki við hlutverki heilbrigðisnefnda sveitarfélaga varðandi útgáfu starfsleyfa fyrir eldi sjávar- og ferskvatnslífvera. Þá er lagt til að stofnaður verði sjálfstæður sjóður í eigu ríkisins, umhverfissjóður sjókvíaeldis, sem hafi það að markmiði að lágmarka umhverfisáhrif sjókvíaeldis.

Breytingar á lögum og tengd mál: Aðalbreyting er á lögum um fiskeldi, nr. 71/2008, en einnig á lögum nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, og lögum nr. 106/2000, um mat á umhverfisáhrifum.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á nettóstöðu ríkissjóðs.

Umsagnir (helstu atriði): Margar umsagnir bárust og gerðar voru margar athugasemdir við einstaka greinar sem og frumvarpið í heild.

Afgreiðsla: Samþykkt með nokkrum breytingum sem einkum voru tæknilegs eðlis.

Efnisflokkar: Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Atvinnuvegir: Sjávarútvegur  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 609 | 18.2.2014
Þingskjal 1107 | 13.5.2014
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1114 | 13.5.2014
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1174 | 16.5.2014
Flutningsmenn: Páll Jóhann Pálsson
Þingskjal 1216 | 16.5.2014
Þingskjal 1271 | 16.5.2014

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 25.3.2014
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið (lagt fram á fundi av.) (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 7.4.2014
Fiskistofa (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 7.4.2014
Fjarðalax (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 16.5.2014
Landssamband fiskeldisstöðva (aths. og beiðni um fund) (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 5.4.2014
Laxfiskar (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.4.2014
Laxfiskar (upplýsingar)
Atvinnuveganefnd | 31.3.2014
Matvælastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 3.4.2014
Skipulagsstofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 1.4.2014
Umhverfisstofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 31.3.2014
Veiðimálastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 6.5.2014
Verndarsjóður villtra laxastofna (lagt fram á fundi av.) (ýmis gögn)