Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

214 | Loftslagsmál (fjárhæð losunargjalds)

143. þing | 2.12.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að lækka verð á losunarheimildum fyrir árið 2014.

Helstu breytingar og nýjungar: Að lækka verð á losunarheimildum árið 2014 þannig að það jafngildi meðalverði losunarheimilda á Evrópska efnahagssvæðinu.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 70/2012 um loftslagsmál.

Kostnaður og tekjur: Rýrir líklega tekjur ríkissjóðs um 2,5 milljónir kr. á árinu 2015.

Aðrar upplýsingar: Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/29/EB um viðskiptakerfi með losunarheimildir.

Umsagnir (helstu atriði): Engar umsagnir bárust.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Umhverfismál: Mengun  |  Samgöngumál: Samgöngur  |  Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 276 | 2.12.2013
Þingskjal 382 | 16.12.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 842 | 26.3.2014