Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

205 | Tollalög o.fl. (sektarfjárhæðir og auðveldari framkvæmd)

143. þing | 29.11.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að auðvelda framkvæmd laga.

Helstu breytingar og nýjungar: Heimildir tollstjóra til sekta og eftirlitsgjalda eru hækkaðar og ýmsir vankantar sniðnir af tollalögum. Þá verður lagt skilagjald á einnota umbúðir í Fríhöfninni og heimilað að gjalddagar aðflutningsgjalda verði áfram tveir á ári.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á tollalögum nr. 88/2005, lögum um vörugjald nr. 97/1987, lögum um virðisaukaskatt nr. 50/1988 og lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur nr. 52/1989.

Kostnaður og tekjur: Hefur líklega ekki áhrif á ríkissjóð.

Umsagnir (helstu atriði): Umsagnir jákvæðar og ekki lagðar til efnislegar breytingar.

Afgreiðsla: Samþykkt með minniháttar breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Skattar og tollar  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 267 | 29.11.2013
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 398 | 18.12.2013
Þingskjal 434 | 21.12.2013
Þingskjal 443 | 19.12.2013
Þingskjal 475 | 20.12.2013

Umsagnir

Isavia ohf. (umsögn)
Tollstjóri (umsögn)