Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

189 | Verðbréfaviðskipti og kauphallir (framkvæmd fyrirmæla o.fl., EES-reglur)

143. þing | 20.11.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að bregðast við athugasemdum Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) vegna innleiðingar á MiFID-tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins.

Helstu breytingar og nýjungar: Minni háttar breytingar á gildandi lögum sem varða afmarkaða þætti í starfsemi fjármálafyrirtækja og eftirlitsstarfsemi með þeim.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti og lögum nr. 110/2007 um kauphallir.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

MiFID-tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2004/39/EB frá 21. apríl 2004 um markaði fyrir fjármálagerninga.

Fjármálaeftirlitið.

Upplýsingarit um MiFID fyrir neytendur (2008). Fjármálaeftirlitið.

Investment Services Directive - Markets in Financial Instruments Directive (MiFID). Evrópusambandið.


Umsagnir (helstu atriði): Tvær umsagnir bárust án athugasemda.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 237 | 20.11.2013
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 604 | 13.2.2014
Nefndarálit    
Þingskjal 840 | 26.3.2014

Umsagnir