Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

167 | Náttúruvernd (frestun gildistöku)

143. þing | 13.11.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 60 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að fella úr gildi lög um náttúruvernd.

Helstu breytingar og nýjungar: Að fella úr gildi lög um náttúruvernd, nr. 60/2013, sem taka áttu gildi 1. apríl. 2014.

Breytingar á lögum og tengd mál: Fella á úr gildi lög um náttúruvernd, nr. 60/2013.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Náttúruvernd. Hvítbók um löggjöf til verndar náttúru Íslands (2011). Reykjavík. Umhverfisráðuneytið.
Fréttatilkynning umhverfisráðuneytis um útkomu Hvítbókarinnar 6. september 2011.

Löggjöf á Norðurlöndum

Noregur

Lov om forvaltning av naturens mangfold (naturmangfoldloven) LOV-2009-06-19-100.

Danmörk
Bekendtgørelse af lov om naturbeskyttelse (Naturbeskyttelsesloven) LBK nr 951 af 03/07/2013.

Svíþjóð
Miljöbalk (808/1998).

Finnland
Naturvårdslag 20.12.1996/1096.

Umsagnir (helstu atriði): Fjölmargar athugasemdir bárust þar sem annaðhvort var lýst yfir stuðningi við að lögin tækju gildi eða gildistökunni yrði frestað en efnislegar athugasemdir voru fáar og almennt orðaðar.

Afgreiðsla: Samþykkt var að fresta gildistöku laganna til 1. júlí 2015 og nota tímann til að gera breytingar á lögunum.

Efnisflokkar: Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 199 | 13.11.2013
Þingskjal 624 | 19.2.2014
Þingskjal 838 | 26.3.2014
Þingskjal 843 | 26.3.2014

Umsagnir

Bændasamtök Íslands (eftir fund í US) (umsögn)
Einar Bergmundur (frestun á umsögn)
Helga Brekkan (athugasemd)
Hjörleifur Hjartarson (frestun á umsögn)
Landvernd (umsögn)
Ólafur S. Andrésson (frestun á umsögn)
Samtök atvinnulífsins o.fl. (SA, SI og LÍÚ) (umsögn)
Skógrækt ríkisins (v. ums. Skógræktarinnr frá nóv. 2013) (athugasemd)
Umhverfis- og auðlindaráðherra (frestun gildistöku) (tilmæli)