Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

165 | Landsvirkjun (heimild til sameiningar)

143. þing | 12.11.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að heimila yfirtöku Landsvirkjunar á Þeystareykjum ehf.

Helstu breytingar og nýjungar: Landsvirkjun verði heimilt að sameina Þeystareyki ehf. og Landsvirkjun en Þeystarreykir ehf. eru nú að fullu í eigu Landsvirkjunar.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 42/1983 um Landsvirkjun.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

Landsvirkjun.

Þeystareykir.

Umsagnir (helstu atriði): Athugasemd barst frá ríkisskattstjóra og var tekið tillit til hennar.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítilsháttar breytingu til að tryggja að samruni fyrirtækjanna yrði ekki skattskyldur.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Atvinnuvegir: Iðnaður  |  Umhverfismál: Orkumál og auðlindir  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 197 | 12.11.2013
Flutningsmenn: Bjarni Benediktsson
Þingskjal 294 | 4.12.2013
Þingskjal 356 | 16.12.2013
Þingskjal 420 | 18.12.2013

Umsagnir