Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að framlengja núgildandi lög fram til ársloka 2020.
Helstu breytingar og nýjungar: Framlenging núgildandi laga ásamt minniháttar orðalagsbreytingum.
Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 160/2011 um svæðisbundna flutningsjöfnun.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð umfram það sem er í gildandi lögum en skrifstofa opinberra fjármála í fjármála- og efnahagsráðuneytinu gerir verulegar athugasemdir við fyrirkomulag styrkveitinga vegna flutningsjöfnunar.
Aðrar upplýsingar: Byggðakort fyrir Ísland 2007-2013.
Umsagnir (helstu atriði): Engin efnisleg athugasemd barst.
Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.
Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál | Atvinnuvegir: Iðnaður | Samgöngumál: Samgöngur | Atvinnuvegir: Viðskipti