Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 16.12.2013 (12:00)

1. dagskrárliður
Þátttaka formanns Vestnorræna ráðsins á fundi Norðurlandaráðsþings, þingmannaráðstefnu Norðlægu víddarinnar og fundi Vestnorræna ráðsins með sendinefnd Evrópuþingsins - stutt frásögn.
2. dagskrárliður
Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins 20.-24. Janúar 2014 í Sandey í Færeyjum - kynning og undirbúningur.
3. dagskrárliður
Önnur mál.