5. fundur 13.06.2013 (10:30)

1. dagskrárliður
Störf þingsins B-mál
Umræður um störf þingsins 13. júní
2. dagskrárliður
Sérstök umræða B-mál
Kaltjón og harðindi á Norður- og Austurlandi
Fyrirspyrjandi: Haraldur Benediktsson.   Til svara: Sigurður Ingi Jóhannsson (sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra).
3. dagskrárliður 1. umræða

11.6.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

11 | Ríkisútvarpið, fjölmiðill í almannaþágu (val stjórnarmanna)

Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Illugi Gunnarsson

4. dagskrárliður
Sérstök umræða B-mál
Staða þjóðmenningar og menningarmála almennt í stjórnskipuninni
Fyrirspyrjandi: Katrín Jakobsdóttir.   Til svara: Illugi Gunnarsson (mennta- og menningarmálaráðherra).
5. dagskrárliður Fyrri umræða

11.6.2013 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

9 | Aðgerðir vegna skuldavanda heimila á Íslandi

Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 9 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

6. dagskrárliður Fyrri umræða

11.6.2013 | Þingsályktunartillaga

8 | Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Sent til nefndar

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson o.fl.