Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

619 | Vörugjald og tollalög (sykur og sætuefni)

141. þing | 25.2.2013 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 5 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að laga hnökra í núgildandi lögum.

Helstu breytingar og nýjungar: Smávægilegar breytingar sem einkum snúast um það hvaða tollskrárnúmer ná yfir sykur eða sætuefni og hversu hátt hlutfall sykurs eða sætuefna er í hverju númeri.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Breyta á lögum nr. 156/2012, sem breyttu lögum nr. 97/1987, um vörugjald, og tollalögum nr. 88/2005.

Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á ríkissjóð.

Umsagnir (helstu atriði): Nokkrar umsagnir bárust þar sem gerðar voru ýmsar athugasemdir við útfærslu á vörugjaldakerfinu.

Afgreiðsla: Samþykkt með minniháttar breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 1072 | 25.2.2013
Flutningsmenn: Katrín Júlíusdóttir
Þingskjal 1174 | 7.3.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1175 | 7.3.2013
Þingskjal 1177 | 8.3.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1221 | 13.3.2013
Þingskjal 1241 | 13.3.2013

Umsagnir