Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.
Markmið: Að hækka tekjur Úrvinnslusjóðs.
Helstu breytingar og nýjungar: Breytingarnar snúa að hækkun úrvinnslugjalds fyrir plast, leysiefni, olíumálningu og framköllunarefni.
Breytingar á lögum og tengd mál: Lög um úrvinnslugjald nr. 162/2002.
Kostnaður og tekjur: Hefur ekki áhrif á fjárhag ríkissjóðs.
Aðrar upplýsingar: Úrvinnslusjóður.
Umsagnir (helstu atriði): Upplýsingar og athugasemdir bárust frá Úrvinslusjóði.
Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.
Efnisflokkar: Umhverfismál: Mengun | Hagstjórn: Skattar og tollar | Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd