Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

473 | Vörugjöld og tollalög (skilvirkari innheimta, álagning á matvörur o.fl.)

141. þing | 29.11.2012 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 20 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið: Að auka tekjur ríkissjóðs og gera ýmsar hagrænar breytingar.

Helstu breytingar og nýjungar: Lagt er til að öll álagning vörugjalda verði hjá tollstjóra og að álagning vörugjalda á matvæli verði í réttu hlutfalli við viðbættan sykur eða ígildi hans í sætuefnum. Einnig eru lagðar til ýmsar breytingar á skipan tollskrár, einkum varðandi raftæki.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 97/1987 um vörugjald og tollalög nr. 88/2005.

Kostnaður og tekjur: Eykur tekjur ríkissjóðs um tæplega 800 milljónir kr.

Umsagnir (helstu atriði): Margar umsagnir bárust og mótmæltu flestar málatilbúnaði ráðuneytisins við þetta frumvarp.

Afgreiðsla: Samþykkt með lítilsháttar breytingum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðismál  |  Hagstjórn: Skattar og tollar

Þingskjöl

Þingskjal 611 | 29.11.2012
Flutningsmenn: Katrín Júlíusdóttir
Þingskjal 789 | 19.12.2012
Nefndarálit    
Þingskjal 790 | 19.12.2012
Þingskjal 794 | 20.12.2012
Nefndarálit    
Þingskjal 803 | 20.12.2012
Nefndarálit    
Þingskjal 838 | 21.12.2012
Þingskjal 853 | 21.12.2012
Flutningsmenn: Helgi Hjörvar
Þingskjal 872 | 22.12.2012

Umsagnir

Fjármála- og efnahagsráðuneytið (endurskoðun vörugjalda á matvæli) (skýrsla)
Myllan (umsögn)
Samtök iðnaðarins (sent skv. beiðni) (álit)
Samtök iðnaðarins (sameiginl. frá SVÞ, Fél. atv.rekenda og Neyt.samt (bókun)