Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

447 | Stjórn fiskveiða (stærðarmörk krókaaflamarksbáta, strandveiðar)

141. þing | 28.11.2012 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 7 | Staða: Bíður 2. umræðu

Samantekt

Markmið: Að skýrgreina betur ákvæði um stærðarmörk smábáta í fiskveiðistjórnarkerfinu og breyta úthlutun afla til smábáta.

Helstu breytingar og nýjungar: Bátar í krókaaflamarkskerfi megi ekki vera stærri en 15 brúttótonn og hámarksafli í strandveiði verði ákveðið hlutfall, 3,6%, af heildarafla viðkomandi fisktegundar í stað fastákveðins heildarafla.

Breytingar á lögum og tengd mál: Breyta á lögum nr. 116/2006, um stjórn fiskveiða.

Kostnaður og tekjur: Ekki eru forsendur til að meta áhrifin á ríkissjóð.

Umsagnir (helstu atriði): Umsagnaraðilar eru flestir andsnúnir frumvarpinu og telja það ekki ná yfirlýstum markmiðum um nýliðun og jafnræði.

Afgreiðsla: Frumvarpið var afgreitt úr nefnd til 2. umræðu.

Efnisflokkar: Atvinnuvegir: Sjávarútvegur

Þingskjöl

Þingskjal 561 | 28.11.2012
Þingskjal 1132 | 6.3.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1133 | 6.3.2013
Þingskjal 1159 | 7.3.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1182 | 8.3.2013
Þingskjal 1191 | 8.3.2013
Flutningsmenn: Jón Bjarnason, Atli Gíslason

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 23.1.2013
Bjarni Einarsson (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.2.2013
Böðvar Guðmundsson (undirskriftarlistar= (ýmis gögn)
Atvinnuveganefnd | 18.2.2013
Félag atvinnurekenda o.fl. (sameiginl. umf. FA,SFÚ,SÍF) (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.2.2013
Hafþór Jónsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 11.2.2013
Landssamband íslenskra útvegsmanna o.fl. (frá SF, SA og LÍÚ) (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.2.2013
Landssamband smábátaeigenda (um brtt.) (tillaga)
Atvinnuveganefnd | 8.2.2013
Magnús Jónsson (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 28.2.2013
Siglingastofnun (ýmis gögn)
Atvinnuveganefnd | 7.2.2013
Trefjar ehf (umsögn)