Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

421 | Landslénið .is (heildarlög)

141. þing | 20.11.2012 | Lagafrumvarp

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (7.2.2013)

Samantekt

Markmið: Að setja lagaramma um umsýslu léna.

Helstu breytingar og nýjungar: Íslenska ríkið fer með ákvörðunarrétt yfir landsléninu.is og öðrum íslenskum höfuðlénum. Lénaumsýsla verði frjáls hverjum þeim sem hana vill stunda, en sé þó háð starfsleyfi og eftirliti opinberra aðila. Einnig verði lögbundinn sérstakur samráðsvettvangur um lénamál sem skal veita stjórnvöldum ráð um málefni netsins í víðara samhengi.

Breytingar á lögum og tengd mál: Frumvarpið er lagt fram óbreytt frá 140. löggjafarþingi að því undanskildu að breytingar hafa verið gerðar á ákvæði um starfsleyfi skráningarstofu.

Kostnaður og tekjur: Ekki er gert ráð fyrir auknum kostnaði fyrir ríkissjóð.

Aðrar upplýsingar:

ISNIC
Póst- og fjarskiptastofnun
Domain News

GAC - Governmental Advisory Committee
IANA - Internet Assigned Numbers Authority
ICANN - Internet Corporation for Assigned Names and Numbers
IETF - The Internet Engineering Task Force
RSSAC - DNS Root Server System Advisory Committee

 

Geist, Michael (2004). Governments And Country-Code Top Level Domains: A Global Survey (Version 2).

Evolution in the Management of Country Code Top-Level Domain Names (ccTLDs) (2006). Paris: OECD.

OECD Resources on Policy Issues related to Internet Governance.

Kay, Barbara , Paula Greve (2010). Mapping the Mal Web : The world´s riskiest domains. McAfee.

Article 29 – Data protection working party. Opinion 2/2003 on the application of the data protection principles to the Whois directories.

 

Löggjöf á Norðurlöndum

Danmörk
Lov om internetdomæner, der særligt tildeles Danmark (Domæneloven) LOV nr 598 af 24/06/2005.

Noregur
Forskrift om domenenavn under norske landkodetoppdomener (domeneforskriften) (reglugerð). FOR 2003-08-01 nr 990.

Forvaltning av .no-domenet

Svíþjóð
Lag (2006:24) om nationella toppdomäner för Sverige på Internet.
Förordning (reglugerð) (2006:25) om nationella toppdomäner för Sverige på Internet.

Finnland
Lag om domännamn 13.3.2003/228.

Löggjöf fyrir Evrópusambandið
The "eu" top-level domain (yfirlit og útdráttur).

Umsagnir (helstu atriði): Umsagnir voru ítarlegar og vörðuðu flestar greinar frumvarpsins. Nokkrir umsagnaraðila lögðu til að frumvarpinu í heild yrði hafnað.

Afgreiðsla: Frumvarpið var ekki afgreitt úr nefnd.

Fjölmiðlaumfjöllun:

Langhæsta verðið á Norðurlöndunum. Vísir.is 21.2.2013.
Pawel Bartoszek. Litla-netið-okkar.is. Fréttablaðið 7.12.2012.
Hafna þjóðernishreinsunum á .is. DV 7.12.2012.
Reyna að breyta .is í þriðja sinn. Viðskiptablaðið 6.12.2012.
Óráð að hamla skráningum léna
. Rúv.is 3.12.2012.
Útlendingar fá ekki íslensk lén. DV 30.11.2012.
PFS vill ekki verða netlögga. Fréttablaðið 1.3.2012.
Landslénið veltir 207 milljónum á ári. Fréttablaðið 31.1.2012.

Efnisflokkar: Samgöngumál: Fjarskipti og póstmál  |  Atvinnuvegir: Tölvu- og upplýsingamál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 528 | 20.11.2012
Flutningsmenn: Ögmundur Jónasson

Umsagnir

ISNIC (umsögn)
ISNIC (athugasemd)
ISNIC (athugasemd)