Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

283 | Velferð dýra (heildarlög)

141. þing | 23.10.2012 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 68 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Að koma á heildstæðri löggjöf um velferð dýra.

Helstu breytingar og nýjungar:

Gert er ráð fyrir að í stað núverandi dýraverndarráðs verði sett á laggirnar sérstakt fagráð um velferð dýra sem hafi aðsetur hjá Matvælastofnun og fari yfirdýralæknir með formennsku í fagráðinu. Styrkt eru almenn ákvæði um meðferð dýra, meðhöndlun, aðbúnað og umhverfi. Úrræði til inngripa ef út af er brugðið eru efld, valdmörk í dýravelferðarmálum skýrð og eftirlit í málaflokknum treyst.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Verði frumvarpið samþykkt falla úr gildi lög nr. 15/1994, um dýravernd.

Kostnaður og tekjur:

Fjárlagaskrifstofa fjármála- og efnahagsráðuneytis telur að ef viðhlítandi samkomulag náist milli ríkis og sveitarfélaga, um uppgjör verkefna sem ríkið yfirtekur, muni útgjöld vegna frumvarpanna ekki aukast meira en sem nemur kostnaði vegna nýrra lagaákvæða, þ.e. um 3 milljónir kr. á næsta ári þegar lögin taka gildi.

Aðrar upplýsingar:

Löggjöf á Norðurlöndum

Norsk lög:
Lov om dyrevelferd. LOV-2009-06-19-97.

Umsagnir (helstu atriði): Athugasemdir sem hafa borist snúast einkum um að skýra þurfi orðalag og hafa skilgreiningar nákvæmari. Þá vilja margir að gengið verði lengra en gert er í frumvarpinu til að tryggja mannúðlegri meðferð á dýrum.

Afgreiðsla: Samþykkt sem lög með töluverðum breytingum sem einkum skýrðu betur heimildir yfirvalda og tryggðu betur mannúðlega meðferð á dýrum.

Efnisflokkar: Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Heilsa og heilbrigði: Heilbrigðiseftirlit  |  Atvinnuvegir: Landbúnaður  |  Umhverfismál: Umhverfisstjórn og náttúruvernd

Þingskjöl

Þingskjal 316 | 23.10.2012
Þingskjal 1216 | 12.3.2013
Nefndarálit    
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1217 | 12.3.2013
Flutningsmenn: Atvinnuveganefnd
Þingskjal 1314 | 25.3.2013
Þingskjal 1325 | 25.3.2013
Þingskjal 1326 | 25.3.2013
Þingskjal 1327 | 25.3.2013
Flutningsmenn: Margrét Tryggvadóttir
Þingskjal 1340 | 26.3.2013

Umsagnir

Atvinnuveganefnd | 18.11.2012
Auður Magnúsdóttir (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 7.12.2012
Björn Halldórsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 19.11.2012
Atvinnuveganefnd | 19.11.2012
Atvinnuveganefnd | 19.11.2012
Dýraverndarráð (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.11.2012
Atvinnuveganefnd | 14.2.2013
Fljótsdalshérað (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 15.11.2012
Guðný Nielsen (minnisblað)
Atvinnuveganefnd | 26.2.2013
Hafnarfjarðarbær (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 13.2.2013
Hrunamannahreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 8.3.2013
Atvinnuveganefnd | 23.11.2012
Íris Ólafsdóttir o.fl. (undirskriftalisti) (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 20.12.2012
Atvinnuveganefnd | 31.1.2013
Atvinnuveganefnd | 20.11.2012
Matvælastofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 19.11.2012
Pétur Guðmundsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 11.1.2013
Reynir Bergsveinsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 11.2.2013
Ríkissaksóknari (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 24.1.2013
Samband íslenskra sveitarfélaga (till. um breyt.) (tillaga)
Atvinnuveganefnd | 24.1.2013
Samband íslenskra sveitarfélaga (kostn. sveitarfélaga) (ýmis gögn)
Atvinnuveganefnd | 28.11.2012
Sigurborg Daðadóttir (lagt fram á fundi av.) (tillaga)
Atvinnuveganefnd | 20.11.2012
Siðmennt (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 19.2.2013
Skaftárhreppur (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.11.2012
Atvinnuveganefnd | 4.12.2012
Svínaræktarfélag Íslands (framh.umsögn og ýmis gögn) (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 21.3.2013
Svínaræktarfélag Íslands (framhaldsumsögn) (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 21.11.2012
Umhverfisstofnun (umsögn)
Atvinnuveganefnd | 18.11.2012
Víðir Ragnarsson (athugasemd)
Atvinnuveganefnd | 22.11.2012
Atvinnuveganefnd | 31.1.2013
Æðarræktarfélag Íslands (lagt fram á fundi av.) (ýmis gögn)
Atvinnuveganefnd | 2.12.2012