Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

162 | Byggðastofnun (takmörkun kæruheimildar)

141. þing | 24.9.2012 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Að ákvarðanir Byggðastofnunar sem lúta að veitingu lána séu endanlegar á stjórnsýslustigi.

Helstu breytingar og nýjungar:

Eina breytingin er sú að  ákvarðanir Byggðastofnunar sem lúta að veitingu lána eða ábyrgða og umsýslu tengdri þeim eru endanlegar á stjórnsýslustigi.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Lög um Byggðastofnun nr. 106/1999.

Kostnaður og tekjur:

Hefur ekki áhrif á fjárhag ríkissjóðs.

Aðrar upplýsingar:

Byggðastofnun

Umsagnir (helstu atriði): Engar umsagnir bárust.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Samfélagsmál: Byggðamál  |  Hagstjórn: Fjárreiður ríkisins  |  Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 162 | 24.9.2012
Þingskjal 950 | 28.1.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1043 | 20.2.2013