Þetta mál hefur sjálfkrafa verið sett í vöktun. Þú getur afvaktað það ofarlega á síðunni. Þú getur einnig breytt þessari virkni í notendastillingum.

106 | Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir (EES-reglur)

141. þing | 14.9.2012 | Lagafrumvarp   Samþykkt

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Samantekt

Markmið:

Innleiðing á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (UCITS). Tilskipuninni er ætlað að auðvelda markaðssetningu verðbréfasjóða utan heimalands.

Helstu breytingar og nýjungar:

Lagt er til að rekstrarfélögum sem hyggjast markaðssetja sjóði sína erlendis verði heimilt að notast við staðlað form lykilupplýsinga og þeim verði veitt heimild á grundvelli svokallaðs Evrópupassa til að stofna og stjórna sjóðum innan Evrópska efnahagssvæðisins. Þá eru gerðar tillögur er varða lagaramma svokallaðra höfuð- og fylgisjóða og vegna innanlandssamruna og millilandasamruna verðbréfasjóða.

Breytingar á lögum og tengd mál:

Breyta á lögum nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingasjóði og fagfjárfestasjóði.

Kostnaður og tekjur:

Hefur ekki áhrif á afkomu ríkissjóðs.
 

Aðrar upplýsingar:

Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/65/EB, um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (UCITS).

Fjámálaeftirlitið

Umsagnir (helstu atriði):

Umsagnir eru fáar með minniháttar athugasemdum.

Afgreiðsla: Samþykkt óbreytt.

Efnisflokkar: Erlend samskipti: Alþjóðasamningar og utanríkismál  |  Atvinnuvegir: Viðskipti

Þingskjöl

Þingskjal 106 | 14.9.2012
Þingskjal 929 | 28.1.2013
Þingskjal 1010 | 13.2.2013
Nefndarálit    
Þingskjal 1042 | 20.2.2013

Umsagnir

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið (skattalegur samruni) (minnisblað)
Seðlabanki Íslands (svar við spurn.) (upplýsingar)