Utanríkismálanefnd 25.10.2012 (08:30)

1. dagskrárliður
Fundargerðir síðustu funda.
2. dagskrárliður
Fundur sameiginlegu EES-nefndarinnar 26. október 2012 - Ákvörðun nr. 200/2012 er varðar umhverfismerkjakerfi EBS.
3. dagskrárliður
Mál í vinnslu innan EFTA (2. gr. mál sem eru hjá fastanefndum Alþingis).
4. dagskrárliður
Samningsafstaða vegna ESB - 12. kafli, Matvælaöryggi og dýra- og plöntuheilbrigði.
5. dagskrárliður
Önnur mál.