Utanríkismálanefnd 28.11.2012 (15:15)

1. dagskrárliður
Fundargerð síðasta fundar.
2. dagskrárliður
Mál í vinnslu innan EFTA (2. gr. mál sem eru hjá fastanefndum Alþingis).<BR>- Rg. (EB) nr. 1901/2006 um lyf fyrir börn.<BR>- Rg. ESB um eftirlitskerfi með fjármálamörkuðum Evrópu.
3. dagskrárliður

16.11.2012 | Lagafrumvarp

415 | Stjórnarskipunarlög (heildarlög)

Umsagnir: 179 | Þingskjöl: 8 | Staða: Í 2. umræðu

Flutningsmenn: Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (meiri hluti)

4. dagskrárliður
Samráð þings og ráðherra í utanríkismálanefnd.
5. dagskrárliður
12. samningskafli - matvælaöryggi.
6. dagskrárliður

23.10.2012 | Þingsályktunartillaga

281 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn (húsgöngu- og fjarsala)

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Staða: Í nefnd

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

7. dagskrárliður

23.10.2012 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

278 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn (textílvörur)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

8. dagskrárliður

14.9.2012 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

99 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 149/2012 um breytingu á XVIII. viðauka við EES-samninginn (réttindi starfsmanna starfsmannaleigna)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

9. dagskrárliður
Önnur mál.