17. fundur 21.10.2010 (10:30)

1. dagskrárliður
Óundirbúinn fyrirspurnatími B-mál
Óundirbúinn fyrirspurnatími
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning varamanns í nefnd um erlenda fjárfestingu í stað Arnars Guðmundssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 12. gr. laga nr. 34 25. mars 1991, um fjárfestingu erlendra aðila í atvinnurekstri
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning varamanns í bankaráð Seðlabanka Íslands í stað Gunnars Svavarssonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 26. gr. laga nr. 36 22. maí 2001 um Seðlabanka Íslands
4. dagskrárliður Fyrri umræða (framhaldið) (atkvæðagreiðsla)

7.10.2010 | Þingsályktunartillaga

44 | Þjóðaratkvæðagreiðsla um framtíðarskipan fiskveiðistjórnar

Umsagnir: 7 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (6.12.2010)

Flutningsmenn: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir o.fl.

5. dagskrárliður 1. umræða (Ef leyft verður)

20.10.2010 | Lagafrumvarp   Samþykkt

100 | Húsnæðismál (uppboðsíbúðir á kaupleigu og lánsheimildir Íbúðalánasjóðs)

Umsagnir: 21 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðbjartur Hannesson

6. dagskrárliður Fyrri umræða (Ef leyft verður)

20.10.2010 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

93 | Friðarverðlaunahafi Nóbels árið 2010

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Utanríkismálanefnd

7. dagskrárliður 1. umræða

14.10.2010 | Lagafrumvarp   Samþykkt

61 | Evrópska efnahagssvæðið (greiðslur í Þróunarsjóð EFTA)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

8. dagskrárliður Fyrri umræða

15.10.2010 | Þingsályktunartillaga

81 | Fríverslunarsamningur EFTA-ríkjanna og Kólumbíu og landbúnaðarsamningur Íslands og Kólumbíu

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (22.11.2010)

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

9. dagskrárliður Fyrri umræða

18.10.2010 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

82 | Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 17/2009 um breytingu á XX. viðauka við EES-samninginn (umhverfismál)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Össur Skarphéðinsson

10. dagskrárliður Fyrri umræða

15.10.2010 | Þingsályktunartillaga

80 | Samvinnuráð um þjóðarsátt

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (24.11.2010)

Flutningsmenn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson o.fl.

11. dagskrárliður Fyrri umræða

7.10.2010 | Þingsályktunartillaga

45 | Vestfirðir sem vettvangur kennslu í sjávarútvegsfræðum

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (3.12.2010)

Flutningsmenn: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir o.fl.

12. dagskrárliður 1. umræða

7.10.2010 | Lagafrumvarp

46 | Hafnalög (Helguvíkurhöfn)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (6.12.2010)

Flutningsmenn: Árni Johnsen o.fl.

13. dagskrárliður 1. umræða

12.10.2010 | Lagafrumvarp

49 | Lagaskrifstofa Alþingis (heildarlög)

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (12.11.2010)

Flutningsmenn: Vigdís Hauksdóttir o.fl.

14. dagskrárliður Fyrri umræða

15.10.2010 | Þingsályktunartillaga

59 | Formleg innleiðing fjármálareglu (vöxtur ríkisútgjalda)

Umsagnir: 8 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (24.11.2010)

Flutningsmenn: Tryggvi Þór Herbertsson o.fl.

15. dagskrárliður Fyrri umræða

14.10.2010 | Þingsályktunartillaga

67 | Reglur um verkferla og hæfnismat við opinberar embættisveitingar

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (12.11.2010)

Flutningsmenn: Árni Þór Sigurðsson o.fl.

16. dagskrárliður Fyrri umræða

15.10.2010 | Þingsályktunartillaga   Samþykkt

71 | Olíu- og gasrannsóknir á landgrunni Íslands undan Norðausturlandi

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Kristján Þór Júlíusson o.fl.

17. dagskrárliður Fyrri umræða

19.10.2010 | Þingsályktunartillaga

95 | Fríverslun við Bandaríkin

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (22.11.2010)

Flutningsmenn: Birgir Þórarinsson o.fl.