Utanríkismálanefnd 09.12.2010 (10:00)

1. dagskrárliður
Upplýsingagjöf og samráð fyrir fundi í sameiginlegu EES-nefndinni.<BR>a. Drög að ákvörðun nr. 131/2010, 10. desember (fyrirvari um samþykki Alþingis).<BR>b. Drög að ákvörðun nr. 138/2010, 10. desember (aðlögunartexti).
2. dagskrárliður
Upplýsingagjöf og samráð um nýjar ESB-gerðir.
3. dagskrárliður
Staðfesting Alþingis á ákvörðunum sameiginlegu EES-nefndarinnar.
4. dagskrárliður
Önnur mál.