Efnahags- og skattanefnd 18.08.2011 (08:30)

1. dagskrárliður
Gjaldeyrishöft, peningastefnan og hræringar á alþjóðamörkuðum.
2. dagskrárliður
Lagagrundvöllur tolla á innfluttar landbúnaðarvörur, sbr. álit umboðsmanns Alþingis nr. 6070/2010 frá 18. júlí 2011.
3. dagskrárliður
Önnur mál.