Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins 24.03.2010 (12:30)

1. dagskrárliður
Ráðstefna kvenna á norrænum þjóðþingum laugardaginn 5. júní 2010.
2. dagskrárliður
Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins dagana 7.-11. júní á Sauðárkróki.
3. dagskrárliður
Leiðtogafundur og ársfundur Vestnorræna ráðsins í Kulusuk á Grænlandi.
4. dagskrárliður
Alþjóðastarf Alþingis fjárhagsárið 2010.
5. dagskrárliður
Færeyskur menningardagur á Kjarvalsstöðum 25. apríl 2010 á fánadegi Færeyja.
6. dagskrárliður
Staða þingsályktana Vestnorræna ráðsins.
7. dagskrárliður
Önnur mál.