43. fundur 13.12.2007 (10:30)

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Grænlandssjóðs til þriggja ára, frá 1. jan. 2008 til 31. des. 2010, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 6. gr. laga nr. 102 31. des. 1980, um Grænlandssjóð
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2008 til 31. des. 2009, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 1911 og
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning umboðsmanns Alþingis skv. 1. gr. laga nr. 85 1997, um umboðsmann Alþingis, til fjögurra ára, frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2011
4. dagskrárliður 3. umræða (framhaldið) (atkvæðagreiðsla)

1.10.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

1 | Fjárlög 2008

Umsagnir: 68 | Þingskjöl: 53 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

5. dagskrárliður 2. umræða

28.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

293 | Þingsköp Alþingis (starfstími Alþingis, eftirlitshlutverk, ræðutími o.fl.)

Umsagnir: 2 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Sturla Böðvarsson o.fl.

6. dagskrárliður 3. umræða

12.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

195 | Almannatryggingar o.fl. (verkaskipting ráðuneyta, kaup á heilbrigðisþjónustu)

Umsagnir: 12 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Guðlaugur Þór Þórðarson

7. dagskrárliður 3. umræða

16.10.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

130 | Tilfærsla verkefna innan Stjórnarráðs Íslands (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 54 | Þingskjöl: 8 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Geir H. Haarde

8. dagskrárliður 3. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

206 | Erfðafjárskattur (fasteignir í eigu erlendra dánarbúa o.fl.)

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

9. dagskrárliður 3. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

231 | Olíugjald og kílómetragjald (ótímabundin lækkun olíugjalds og kílómetragjalds)

Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

10. dagskrárliður 3. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

234 | Aukatekjur ríkissjóðs (lagatilvísanir og fjárhæð gjalds fyrir vegabréfaþjónustu)

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

11. dagskrárliður 3. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

230 | Ársreikningar (EES-reglur o.fl.)

Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

12. dagskrárliður 3. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

237 | Kjararáð (úrskurðarvald ráðsins)

Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

13. dagskrárliður 3. umræða

30.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

305 | Fjarskipti (hækkun jöfnunargjalds)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Kristján L. Möller

14. dagskrárliður 3. umræða

14.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

209 | Greiðslur til foreldra langveikra og alvarlega fatlaðra barna (tekjutengdar greiðslur, foreldrar utan vinnumarkaðar)

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Jóhanna Sigurðardóttir

15. dagskrárliður 3. umræða

1.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

162 | Greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks (fjölgun greiðsludaga)

Umsagnir: 6 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Jóhanna Sigurðardóttir

16. dagskrárliður 2. umræða

9.10.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

91 | Stjórn fiskveiða (veiðigjald fyrir þorsk og rækju)

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Einar K. Guðfinnsson

17. dagskrárliður 2. umræða

14.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

207 | Happdrætti Dvalarheimilis aldraðra sjómanna (framlenging rekstrarheimildar)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Björn Bjarnason

18. dagskrárliður 2. umræða

14.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

208 | Happdrætti fyrir Samband íslenskra berkla- og brjóstholssjúklinga (framlenging rekstrarheimildar)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Björn Bjarnason

19. dagskrárliður 2. umræða

15.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

229 | Tollalög (leyfisveitingar, tollafgreiðslugengi o.fl.)

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

20. dagskrárliður 2. umræða

30.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

304 | Ráðstöfun á söluandvirði Landssímans hf. (frestun framkvæmda)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Geir H. Haarde

21. dagskrárliður 2. umræða

2.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

163 | Vátryggingarsamningar (afmörkun á heimild til upplýsingaöflunar)

Umsagnir: 13 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Björgvin G. Sigurðsson

22. dagskrárliður 2. umræða

28.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

289 | Skráning og mat fasteigna (nýir gjaldstofnar)

Umsagnir: 3 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

23. dagskrárliður 2. umræða

17.10.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

131 | Staðgreiðsla opinberra gjalda o.fl. (breyting ýmissa laga)

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Árni M. Mathiesen

24. dagskrárliður 2. umræða

2.10.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

67 | Fyrning kröfuréttinda (heildarlög)

Umsagnir: 23 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Björgvin G. Sigurðsson

25. dagskrárliður 2. umræða

19.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

242 | Úrvinnslugjald (frestun og fjárhæð gjalds)

Umsagnir: 1 | Þingskjöl: 3 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Þórunn Sveinbjarnardóttir

26. dagskrárliður 2. umræða

13.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

204 | Innflutningur dýra (ákvörðunarvald til yfirdýralæknis)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 4 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Einar K. Guðfinnsson

27. dagskrárliður 1. umræða

27.11.2007 | Lagafrumvarp

272 | Stjórn fiskveiða (veiðar í atvinnuskyni)

Umsagnir: 17 | Þingskjöl: 1 | Staða: Umsagnarfrestur liðinn (11.2.2008)

Flutningsmenn: Einar K. Guðfinnsson

28. dagskrárliður 1. umræða (framhaldið)

28.11.2007 | Lagafrumvarp

291 | Íslensk alþjóðleg skipaskrá (frestun gildistöku laganna)

Umsagnir: 0 | Þingskjöl: 1 | Staða: Í 1. umræðu

Flutningsmenn: Kristján L. Möller

29. dagskrárliður 1. umræða

28.11.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

294 | Nálgunarbann (heildarlög)

Umsagnir: 9 | Þingskjöl: 7 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Björn Bjarnason

30. dagskrárliður 1. umræða (Ef leyft verður)

12.12.2007 | Lagafrumvarp   Samþykkt

318 | Veiting ríkisborgararéttar

Umsagnir: 10 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Allsherjarnefnd