Allsherjarnefnd 24. janúar 2008 (Í hádegishléi)

1. dagskrárliður
Mál til umsagnar:<BR>Nálgunarbann, 294. mál<BR>Útlendingar, 337. mál<BR>Þyrlubjörgunarsveit á Akureyri, 44. mál<BR>Kosningar til Alþingis og kosningar til sveitarstjórna, 133. mál<BR>Áfengislög (auglýsingar), 63. mál<BR>Meðferð opinberra mála, 89. mál
2. dagskrárliður
Önnur mál.