Félagsmálanefnd 18.01.2007 (08:30)

1. dagskrárliður
Fundur haldinn í fjárlaganefnd um eftirlit með styrkjum til aðila utan ríkiskerfisins. Nefndarmönnum félagsmálanefndar var boðið að sitja fundinn.