42. fundur Að loknum 41. fundi

1. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar til tveggja ára frá 1. janúar 2006 til 31. desember 2007, skv. ályktun Alþingis 24. ágúst 1881, um reglur um Gjöf Jóns Sigurðssonar, sbr. ályktanir Alþingis 6. maí 191
2. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning þriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Þjóðhátíðarsjóðs, til fjögurra ára, frá 18. desember 2005 til jafnlengdar 2009, skv. 6. gr. skipulagsskrár sjóðsins nr. 361 frá 30. september 1977, sbr. breytingu á henni nr. 673/2000
3. dagskrárliður
Kosningar B-mál
Kosning aðalmanns í útvarpsráð í stað Ingvars Sverrissonar til fyrsta þings eftir næstu almennar alþingiskosningar, skv. 7. gr. laga um Ríkisútvarpið nr. 122 30. júní 2000
4. dagskrárliður 3. umræða (Ef leyft verður)

8.12.2005 | Lagafrumvarp   Samþykkt

405 | Veiting ríkisborgararéttar

Umsagnir: 15 | Þingskjöl: 2 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Allsherjarnefnd