Efnahags- og viðskiptanefnd 27.02.2003 (08:15)

1. dagskrárliður
Gögn er varða samning ríkisins við Alcoa um álverksmiðju í Reyðarfirði.
2. dagskrárliður

30.1.2003 | Lagafrumvarp   Samþykkt

556 | Neytendakaup (EES-reglur)

Umsagnir: 4 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Valgerður Sverrisdóttir

3. dagskrárliður
Reglur um upplýsingagjöf útgefenda hlutabréfa skráðra í Kauphöll Íslands um starfskjör og launakjör stjórnenda.
4. dagskrárliður

11.11.2002 | Lagafrumvarp   Samþykkt

347 | Verðbréfaviðskipti (heildarlög, EES-reglur)

Umsagnir: 23 | Þingskjöl: 6 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Valgerður Sverrisdóttir

5. dagskrárliður

23.1.2003 | Lagafrumvarp   Samþykkt

518 | Verðbréfasjóðir og fjárfestingarsjóðir (heildarlög, EES-reglur)

Umsagnir: 11 | Þingskjöl: 5 | Staða: Lokið

Flutningsmenn: Valgerður Sverrisdóttir

6. dagskrárliður
Endurútgáfa tekju- og eignarskattslaga.
7. dagskrárliður
Önnur mál.