Utanríkismálanefnd 06.11.2002 (10:15)

1. dagskrárliður
Kl. 10:15 Heimsókn þingmanna frá danska þinginu (Lars-Emil Johansen og Kuupik Kleist frá Grænlandi og Torbjörn Jacobsen frá Færeyjum).
2. dagskrárliður
Uppsögn á samningi milli Íslands, Grænlands og Noregs um loðnustofninn á hafsvæðinu milli Grænlands, Íslands og Jan Mayen frá 18. júní 1998.
3. dagskrárliður
Önnur mál.