Mál dagsins 1.4.2025

Engir þingfundir á þessum degi.

Allsherjar- og menntamálanefnd 09:00

Fundargerð
  160 | Sviðslistir (ópera)
Lagafrumvarp: Logi Einarsson AM (3) | Í umsagnarferli
Þingsályktunartillaga: Logi Einarsson AM (3) | Í umsagnarferli
Veiting ríkisborgararéttar
  226 | Menningarminjar (umsagnarskylda húsa og mannvirkja)
Lagafrumvarp: Jóhann Páll Jóhannsson AM (1) | Sent til nefndar
Önnur mál

Atvinnuveganefnd 09:00

Fundargerð
Veiðistjórn grásleppu
  130 | Raforkulög (raforkuöryggi)
Lagafrumvarp: Jóhann Páll Jóhannsson AV (7) | Umsagnarfrestur liðinn
Önnur mál

Efnahags- og viðskiptanefnd 09:00

Skýrsla fjármálastöðugleikanefndar Seðlabanka Íslands til Alþingis fyrir árið 2024

Umhverfis- og samgöngunefnd 09:00

Fundargerð
Þingsályktunartillaga: Jóhann Páll Jóhannsson US (5) | Umsagnarfrestur liðinn
  147 | Skipulag haf- og strandsvæða og skipulagslög (svæðisráð o.fl.)
Lagafrumvarp: Inga Sæland US (2) | Umsagnarfrestur liðinn
  129 | Umhverfismat framkvæmda og áætlana (samræming við EES-reglur)
Lagafrumvarp: Jóhann Páll Jóhannsson US (4) | Umsagnarfrestur liðinn
Önnur mál

Íslandsdeild Evrópuráðsþingsins 11:30

Fundargerð
Undirbúningur fyrir þingfundaviku Evrópuráðsþingsins 7. - 11. apríl í Strassborg
Önnur mál